Tryggvi Hjaltason - Stríðið í Úkraníu
24/7 - Podcast készítő Beggi Ólafs - Keddek
Kategóriák:
Tryggvi Hjaltason er menntaður öryggis og varnarmálafræðingur frá Bandaríkjunum. Í þættinum ræðir Tryggvi stríðið í Úkraníu, aðdraganda stríðsins, af hverju Rússum er að ganga svona illa, hlutverk vonarinnar í stríðum, leiðtogahæfni Zelensky, hugarheim Pútins, áhirf stríðsins á heiminn til lengri og skemmri tíma, samvinnu heimsins gegn Rússlandi, hvort að Rússar séu líklegri til að beina kjarnorkuvopnum, hvort það séu líkur á þriðju heimstyrjöldinni, hvernig við sjáum stríðið þróast og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Kristall - https://www.olgerdin.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/