Katrín Ólafsdóttir, Heiðar Guðjónsson og Jónas Már Torfason

Vikulokin - Podcast készítő RÚV - Szombatok

Kategóriák:

Gestir Vikulokanna eru Katrín Ólafsdóttir lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, Heiðar Guðjónsson hagfræðingur og fjárfestir og Jónas Már Torfason, lögfræðingur og formaður Félags frjálslyndra jafnaðarmanna. Þau ræddu tollahækkanir Trumps, fjármálaáætlun, stöðu Grindvíkinga og áhrif samfélagsmiðla á börn. Umsjón: Urður Örlygsdóttir Tæknimaður: Kári Guðmundsson