Eva H. Önnudóttir, Magnús Þór Jónsson og Baldur Þórhallsson

Vikulokin - Podcast készítő RÚV - Szombatok

Kategóriák:

Gestir Vikulokanna eru Eva H. Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði, Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambandsins og Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði. Þau ræddu um blaðamannafund Bandaríkjaforseta með forseta Úkraínu, sviptingar í alþjóðamálum, kjarasamninga kennara og stöðuna á vinnumarkaði, formannsskjör í Sjálfstæðisflokknum og nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Jón Þór Helgason