#7 Jórunn Lilja Jónasdóttir - Þorsteinn Þ. Víglundsson

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - Podcast készítő Vestmannaeyjar - mannlíf og saga

Kategóriák:

Í sjöunda þætti ræðir Alma við Jórunni Lilju Jónsdóttur um líf hennar og störf. Einnig fáum við að heyra Þorstein Þ. Víglundsson lesa grein sem hann skrifaði í ritið Blik árið 1967, greinin ber nafnið bernskuminningar.