#46 Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir - Rafmagn í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - Podcast készítő Vestmannaeyjar - mannlíf og saga

Kategóriák:

Í fertugasta og sjötta þætti er rætt við Þóru Hrönn Sigurjónsdóttur um líf hennar og störf. Þóra Hrönn, ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, góðgerðarverkefnið sitt, Kubuneh og margt fleira.Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra stutt ágrip um sögu rafmagnsins í Vestmannaeyjum. Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is. Þetta sögubrot er unnið í samvinnu við Bókasafn Vestmannaeyja.Endilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga.