#43 Thelma Lind Þórarinsdóttir - Jólahald 1878 - Fyrsta jólatrésskemtunin í Vestmannaeyjum
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - Podcast készítő Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Kategóriák:
Í fertugasta og þriðja þætti er rætt við Thelmu Lind Þórarinsdóttur um líf hennar og störf. Thelma Lind ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, leiklistina og margt fleira.Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesið brot úr dagbók Agnesar Aagaard um Jólahald 1878 og einnig fáum við að heyra brot úr fórum Árna Árnasonar símritara um fyrstu jólatrésskemmtunina í Vestmannaeyjum. Heimildir voru fengnar á Heimaslóð.isEndilega fylgjið okkur á Facebook og Instagram undir nafninu Vestmannaeyjar – Mannlíf og saga.