#36 Vilhjálmur Ísfeld Vilhjálmsson - Fyrsti bíllinn kom til Eyja 1918
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - Podcast készítő Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Kategóriák:
Í þrítugasta og sjötta þætti er rætt við Vilhjálm Ísfeld Vilhjálmsson um líf hans og störf. Villi, eins og hann er oftast kallaður, ræðir við okkur um fjölskylduna, listina, æskuna, minningar úr gosinu, áhugamálin og margt fleira.Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra um komu fyrsta bílsins til Vestmannaeyja. Heimildir eru fengnar á Heimaslóð.isÞetta sögubrot er í boði Bókasafns Vestmannaeyja