#25 Svavar Steingrímsson - Vilborgarstaðir
Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - Podcast készítő Vestmannaeyjar - mannlíf og saga
Kategóriák:
Í tuttugasta og fimmta þætti er rætt við Svavar Steingrímsson um líf hans og störf. Svabbi, eins og við eyjamenn þekkjum hann, ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, rifjar upp lífið þegar hann var ungur og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra stutta samantekt um Vilborgarstaði, sem er er unnin úr heimildum úr bók Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar, Vestmannaeyjar byggð og eldgos, og einnig úr greinum á Heimaslóð.is. Þetta sögubrot er í boði Bókasafn Vestmannaeyja