#20 Elva Ósk Ólafsdóttir - Mannfagnaðir og skemmtanir áður fyrr

Vestmannaeyjar - mannlíf og saga - Podcast készítő Vestmannaeyjar - mannlíf og saga

Kategóriák:

Í tuttugasta þætti er rætt við Elvu Ósk Ólafsdóttur um líf hennar og störf. Elva Ósk ræðir við okkur um hvernig það var að alast upp í eyjum, fjölskylduna, leiklistina og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesin kafla úr Sögu Vestmannaeyja sem Sigfús M Johnsen skrifaði 1946.