Húðflúrhátíð, sælgæti og neytendasálfræði
Samfélagið - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Samfélagið sendir út frá húðflúrhátíðinni FjölnisFest, sem haldin er Iðnó í miðborg Reykjavíkur. Við ætlum að kynnast heimi húðflúranna betur í dag, verðum hér í Iðnó og ræðum við gesti hátíðarinnar, meðal annars skipuleggjanda hennar, Atla Fjölnisson. Í lok þáttar bregðum við okkur í heimsókn í Háskólann í Reykjavík, þar sem við ræðum við Valdimar Sigurðarson, prófessor í markaðs- og neytendasálfræði. Við ætlum aðeins að spyrja hann út í markaðsetningu á sælgæti og hvernig hún hefur þróast hér á landi síðustu ár.