Punkturinn: Sex O’ Clock

Poppkúltúr - Podcast készítő Kvikmyndir.is

Kategóriák:

Vegna fjölda fyrirspurna hefur lokalagið úr ‘síðustu’ seríu Punktsins loksins ratað á hljóðveitur! Það er glaumgosinn og fjöllistamaðurinn Daníel Grímur Kristjánsson sem tekur (og samdi) lagið. Meðhöfundur lags er Hafsteinn Þráinsson. Hvað er klukkan?