La Haine #226 - IMDB Top 250
Heimabíó - Podcast készítő Sigurjón og Tryggvi - Péntek

Kategóriák:
Hvað geta tveir hvítir forrétindapésar sagt um kvikmynd sem fjallar um kúgun á frönskum jaðarhópum? Ekkert voðalega snjallt eða gagnlegt en við allavega reynum. Í næstu viku tökum við The Lighthouse