Áramótauppgjör (BESTI! þáttur ársins)

Heimabíó - Podcast készítő Sigurjón og Tryggvi - Péntek

Kategóriák:

Já það er komið að "besta" þættinum, þessi þar sem við förum yfir allar myndirnar sem við horfðum á þessu ári og gefum ímynduð verðlaun fyrir besta þetta og besta hitt. 2 og hálfur tími sem hægt væri að nota í heimspeki kennslu í háskólanum gott fólk. Það er vín, það er góða skapið og það eru verðlaun.