Farsæld lifandi manns er ekki til
Halldór Armand - Podcast készítő RÚV
Kategóriák:
Halldór Armand hefur verið að horfa á nýjustu þáttaröð breska heimildarmyndagerðarmannsins Adam Curtis, sem nefnist Can?t Get you out of my head. Þessi 8 klukktutíma vídjóesseyja Curtis gerir tilraun til að greina tilurð samtímans í gegnum tilfinningar og persónulegar sögur fólks. Halldór tengir sögu Curtis við klassísk þemu um sjálfið og farsæld, hann vitnar líka í atferlissálfræðinginn Daniel Kahneman og Krösus Lýdíukonung.