Vill að VAR verði tekið upp í Pepsi Max-deildinni
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ, vill að Ísland taki upp VAR myndbandsdómgæsluna eins fljótt og mögulegt er. UEFA hefur þróað VAR-tækni þar sem lágmark þarf fjórar myndavélar en í stórum útsendingum á Stöð 2 Sport eru vanalega fimm myndavélar. Þóroddur ræddi við Elvar Geir og Benedikt Bóas.