Útvarpsþátturinn - Stóru málin við páskahringborðið
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Boltahringborðið í síðasta mánuði vakti mjög góð viðbrögð og í útvarpsþætti vikunnar er leikurinn endurtekinn. Elvar Geir, Tómas Þór, Magnús Már og Benedikt Bóas eru við hringborðið. Hver og einn kemur með sitt umræðuefni að borðinu, umræðuefni sem tengjast íslenska boltanum, enska boltanum og heimsfótboltanum.