Útvarpsþátturinn - Brúðkaup ársins, Pepsi Max og landsliðið

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu helstu fótboltamálin. Í byrjun: Brúðkaup Gylfa 13:30 Pepsi Max-deildin 50:00 Ólafur Ingi Skúlason í viðtali 1:02:55 Landsliðið og Laugardalsvöllur 1:21:00 Inkasso-deildin