Umdeilt val á Kolbeini

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Framundan eru landsleikir á Laugardalsvelli, gegn Albaníu næsta laugardag og svo gegn Tyrklandi þremur dögum síðar. Um er að ræða gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM. Landsliðshópurinn var opinberaður á fréttamannafundi á föstudaginn og helsta umræðuefnið er valið á Kolbeini Sigþórssyni. Rætt var við Frey Alexandersson í þættinum.