Skólastjórinn um lokaumferðina - Liverpool heldur í vonina
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram á morgun sunnudag. Allt snýst um titilbaráttuna en Liverpool heldur í vonina um að Manchester City misstígi sig gegn Brighton. Liverpool leikur á móti Wolves en liðið er einu stigi á eftir City. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri og stuðningsmaður Liverpool, ræddi um spennandi dag sem er framundan. Hann mun hefja daginn í Liverpoolmessu áður en flautað verður til leiks í lokaumferðinni!