Pepsi Max umræða - Lætin í kringum Gary Martin og Bjögga Stef

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór hituðu upp fyrir 6. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Tvö helstu fréttamál vikunnar í deildinni voru til umræðu. Gary Martin hefur gert starfslokasamning við Val og Björgvin Stefánsson, sóknarmaður KR, á yfir höfði sér fimm leikja bann eftir rasísk ummæli í lýsingu á leik í Inkasso-deildinni.