Pepsi Max umræða - Hvað eiga félögin að gera í glugganum?
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fjölluðu um Pepsi Max-deildina. Tíunda umferðin var skoðuð en Leifur Garðarsson, lýsandi á Stöð 2 Sport, skoðaði liðin og leikina. Þá var fjallað um komandi félagaskiptaglugga en glugginn opnar 1. júlí. Hvað eiga félögin í Pepsi Max-deildinni að gera?