Pepsi Max umfjöllun - Leikur sem FH hefði ekki unnið í fyrra
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór skoðuðu fyrstu þrjá umferðir þriðju umferðar Pepsi Max-deildarinnar. Glæsimark Hilmars Árna Halldórssonar tryggði Stjörnunni sigur gegn HK, Blikar voru betri en Víkingar og FH vann 3-2 sigur gegn KA í stórskemmtilegum leik. Halldór Orri Björnsson fer verulega vel af stað í deildinni en hann skoraði tvö gegn KA. Halldór var á línunni í þættinum.