Pepsi Max hringborð - Eyjafréttir, Valur á flugi og umdeildir dómar
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Magnús Már fjölluðu ítarlega um Pepsi Max-deildina. - Daníel Geir Moritz var í beinni frá Vestmannaeyjum en það er nóg í gangi í fótboltamálunum þar. Þjálfaraskipti og leikmannabreytingar. - Rætt var um endurkomu Patrick Pedersen og Andri Adolphsson, leikmaður Vals, var á línunni. - Umdeildur dómur í Garðabæ, markaleysi Grindvíkinga, staðan á KA, stuðningsmannalög og fleira til umræðu.