Óli Kristjáns fer yfir stöðu FH og framtíð íslenska boltans
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Ólafur Kristjánsson var gestur í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu 97,7 í dag. Þar var Ólafur í löngu spjalli við þá Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson. Ólafur fór yfir nýliðið tímabilið hjá FH og framhaldið hjá liðinu. Hann ræddi einnig hugmyndir um að lengja tímabilið á Íslandi og ræddi um að finna verkefni fyrir leikmenn sem eru ekki að fá nægilega mikinn spiltíma.