Niðurtalningin - Stjarnan: Eyjó og Halli Björns

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Bikarmeisturum Stjörnunnar er spáð 5. sæti deildarinnar en Eyjólfur Héðinsson og markvörðurinn Haraldur Björnsson eru gestirnir úr Garðabænum.