Niðurtalningin - Breiðablik: Brynjólfur og Gulli Gull
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina. Í dag er komið að því að ræða við tvo leikmenn úr Breiðablik en Blikum er spáð 4. sæti í Pepsi Max-deildinni. Þetta eru þeir Gunnleifur Vignir Gunnleifsson og Brynjólfur Darri Willumsson.