Miðjan - Emil ræðir erfitt tímabil á Ítalíu, landsliðið og framtíðina

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Íslenska landsliðið leikur á laugardaginn leik gegn Albaníu í undankeppni EM 2020. Hafnfirðingurinn, Emil Hallfreðsson leikmaður Udinese í Serie A á Ítalíu er í hópnum en hann er kominn til baka eftir erfið meiðsli. Emil settist niður með Arnari Daða Arnarssyni og fór yfir landsleikinn á laugardaginn og síðustu mánuði með landsliðinu. Auk þess fóru þeir yfir nýafstaðið tímabil Emils á Ítalíu þar sem hann gekk undir aðgerð í desember og skipti um félag í miðri endurhæfingu. Einnig var rætt um uppeldisfélag Emils, næstu skref á ferlinum og hvað Emil ætlar að gera að ferlinum loknum.