Kristján Atli um lokasprettinn hjá Liverpool
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þáttarins um Liverpool, var á línunni og spjallaði við Elvar og Tómas. Skoðaður var lokasprettur liðsins en Liverpool er í brattri brekku í Meistaradeildinni og í farþegasætinu í úrvalsdeildinni þrátt fyrir frábæra frammistöðu. Þá sagði Tómas frábæra ferðasögu frá Þýskalandi!