Kolbeinn kominn aftur í appelsínugult
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Kolbeinn Finnsson hefur verið lánaður í uppeldisfélag sitt, Fylki. Lánssamningurinn er til 1. júlí. Hann er kominn með leikheimild fyrir leik liðsins gegn ÍA í 2. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Þessi 19 ára leikmaður lék fyrr á árinu sína fyrstu A-landsleiki en hann heimsótti útvarpsþáttinn Fótbolti.net og ræddi við Elvar og Tómas.