Íslenski boltinn - Staða FH, þjóðarleikvangurinn og leikmenn á flakki
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir fréttir úr íslenska boltanum, ræddu um íslenska leikmenn sem eru að skipta um lið, vondar fréttir af Laugardalsvelli og fleira. Valdimar Svavarsson, formaður FH, var í símaviðtali. Hann var spurður út í málefni félagsins, launamál og Steven Lennon svo eitthvað sé nefnt.