Innkastið - Þvottaburst gegn bálreiðum Tyrkjum

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Það er komið nýtt landsliðs-Innkast! Beint frá Laugardalsvelli. Elvar Geir, Tómas Þór og Magnús Már horfðu á Ísland vinna gríðarlega mikilvægan sigur gegn Tyrklandi. Rætt er um stórfurðulegan aðdraganda að leiknum, pirringinn í gestum okkar, frammistöðu liðsins, hvaða þýðingu þetta hefur fyrir Erik Hamren og íslensku þjóðina!