Innkastið - Viðtal ársins og vandræði Vals og Stjörnunnar

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Í ljósi þess hve mikið er í gangi í Pepsi Max-deildinni var ekki annað hægt en að hlaða í nýtt Innkast. Elvar Geir, Tómas Þór og Gunni Birgis ræddu helstu umræðuefnin á kaffistofum fótboltaáhugamanna. Meðal efnis: Magnþrungið viðtal við Hannes og meintar verkfallsaðgerðir FH-inga. Sigur Breiðabliks gegn Stjörnunni, endurkoma KR-inga og áframhaldandi vandræðagangur Valsmanna. Evrópumöguleikar íslensku liðanna.