Innkastið - Vanstilltir dómarar og völlur sem ræður úrslitum
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Það var líf og fjör í leikjum helgarinnar í Pepsi Max-deildinni. Elvar Geir, Ingólfur Sigurðsson og Gunnar Birgisson fara yfir alla leikina í Innkastinu. Meðal efnis: Víkingar sáu rautt, vanstilltir dómarar, Greifavöllurinn áfram í umræðunni, Lengjudeildarbragur yfir leik Gróttu og HK og Gunni giskar.