Innkastið - Stórveldi hríðfalla í gæðum

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Evrópu-Innkastið er komið í loftið þessa vikuna. Það var frí í síðustu viku í Evrópu-Innkastinu en Elvar og Daníel eru mættir aftur. Rætt var um Meistaradeildarleiki vikunnar, afhroð Tottenham, gæðaleysið í stórleiknum á Old Trafford og ýmislegt fleira tengt ensku úrvalsdeildinni.