Innkastið - Stig á Old Trafford gull eða glapræði?

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Nýtt Evrópu-Innkast þar sem farið er yfir helgina í ensku úrvalsdeildinni og önnur tíðindi Evrópuboltans. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz tóku þáttinn upp eftir að Arsenal, lið Daníels, hafði tapað gegn nýliðum Sheffield United. Rætt var um stöðu Unai Emery og frammistaða Sheffield lofuð. Stórleikur helgarinnar á Old Trafford var að sjálfsögðu krufinn sem og VAR vesenið um helgina.