Innkastið - Óður til Sarri og Liverpool sameinað Spurs

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Lokaþáttur Evrópu-Innkastsins þetta tímabilið! Sportbarinn Ölver í Glæsibæ býður þér upp á þáttinn! Elvar og Daníel ræddu málin eftir að Chelsea rúllaði yfir Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Daníel var sár og svekktur. Hitað var upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hvernig yrði sameiginlegt lið Liverpool og Tottenham? Stjóramálin, Balotelli og Atalanta koma einnig við sögu í Evrópu-yfirferðinni.