Innkastið - Öðruvísi verðlaun eftir ljósbláan sigur

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Það er verðlaunahátíð í Innkastinu! Manchester City varð í dag fyrsta liðið í áratug sem nær að verja enska meistaratitilinn. Það var boðið upp á spennandi lokaumferð en þrátt fyrir magnað tímabil þarf Liverpool að sætta sig við annað sætið. Elvar og Daníel skoðuðu lokaumferðina í Evrópu-Innkastinu og þá voru ýmis verðlaun veitt í ýmsum flokkum. Lið ársins hjá Innkastinu var opinberað og margt fleira á boðstólnum. Ölver býður upp á Evrópu-Innkastið.