Innkastið - Lof og last eftir fyrstu umferð Pepsi Max

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Íslenska Innkastið er mætt á nýju tímabili. Hver umferð í Pepsi Max-deildinni verður gerð upp að henni lokinni. Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson fengu til sín fótboltaþjálfarann Harald Árna Hróðmarsson og fóru yfir alla leikina í 1. umferð. Meðal efnis: Beitir eins og svart og hvítt í Garðabæ, Vel heppnuð frumsýning ÍA, Gústi Gylfa hristir upp í hlutum, Pedro glaður eftir 0-3 tap, FH steig ekki fast á bensíngjöfina, Víkingar koma á óvart, bikarleikir og Halli giskar.