Innkastið - Íslenski neistinn lifir enn
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Sérstakur landsliðsþáttur af Innkastinu var tekinn upp á Laugardalsvelli beint eftir 1-0 sigurinn gegn Albaníu. Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir leikinn og fengu til sín góðan gest, Frey Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfara.