Innkastið - Íslandsmeistarar í botnsæti

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Sögulínurnar verða bara stærri og merkilegri í Pepsi Max-deildinni! Valsmenn eru í neðsta sæti þegar sjö umferðir eru búnar. ÍBV kom öllum á óvart með því að vinna ÍA og Breiðablik var í miklum ham gegn FH. Elvar Geir, Tómas Þór og Gunni Birgis fóru yfir 7. umferð Pepsi Max-deildarinnar í Innkastinu.