Innkastið - Hvaða þjálfarasæti eru farin að hitna?
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Það er komið að Innkastinu eftir 6. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Elvar Geir, Gunni Birgis, Magnús Már og Tómas Þór ræða málin. Meðal efnis: Hvaða þjálfarasæti eru farin að hitna í deildinni? Valsvandræðin, Íslandsmeistaravonir Skagamanna, ummæli Rúnars Kristins um Bjögga Stef, enginn átti að fá stig í Kórnum, Gunni giskar og Inkasso hornið.