Innkastið - Færeyskt fíaskó og hikstandi stórlið
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Ekkert lið er með fullt hús þegar tvær umferðir eru að baki í Pepsi-Max deildinni. Skemmtileg byrjun á mótinu. Íslenska Innkastið er fullskipað að þessu sinni. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og svo er mættur, í boði skattgreiðenda, Gunnar Birgisson. 2. umferð Pepsi Max-deildarinnar er gerð upp. Færeyskt fíaskó í Laugardal, dramatík og dómaramistök í Árbæ, vond frammistaða Íslandsmeistara á Akureyri, furðuleg ummæli þjálfara ÍBV halda áfram, ósannfærandi Stjörnumenn, HK-ingar eru komnir á blað, Gunni giskar og Inkasso-hornið.