Innkastið - Enski mættur aftur með hvelli
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Evrópu-Innkastið er mætt á nýju tímabili! Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz fóru yfir fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Manchester City heldur áfram að trompa Liverpool, Lampard steinlá á Old Trafford, Eriksen breytti öllu hjá Tottenham, krakkarnir fengu tækifæri hjá Arsenal, óvænt Balotelli horn, nýjar stjörnur og ýmislegt fleira.