Innkastið - Besta Meistaradeild og bestu framherjar sögunnar

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Þau voru stór lýsingarorðin sem notuð voru í Evrópu-Innkastinu að þessu sinni. Elvar og Daníel skoðuðu stórkostlega undanúrslitaleiki Meistaradeildarinnar. Einnig var rætt um ensku úrvalsdeildina, ekki augljósa lið tímabilsins og þá völdu þeir bestu sóknarmennina frá upphafi. Ofboðslega er fótbolti skemmtilegur! Innkastið er í boði Ölvers í Glæsibæ.