Inkasso, ÞÞÞ og komandi umferð í Pepsi Max
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu um Inkasso-deildina og fóru yfir komandi umferð í Pepsi Max-deildinni. Þórður Þorsteinn Þórðarson, leikmaður FH, var á línunni en hann gekk í raðir Fimleikafélagsins frá ÍA í vikunni.