Inkasso-hornið - Rætt um öll liðin eftir áhugaverða byrjun
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Fótbolti.net fjallar vel um Inkasso-deild karla og í samvinnu við Inkasso bjóðum við upp á hlaðvarpsþætti um deildina í sumar. Arnar Daði Arnarsson er umsjónarmaður þáttarins. Í þessum fyrsta þætti ræðir hann við tvo sérfræðinga um byrjun deildarinnar en þrjár umferðir eru að baki. Baldvin Már Borgarsson, fréttaritari Fótbolta.net, og Úlfur Blandon, þjálfari Þróttar í Vogum, skoðuðu öll liðin og spáðu í komandi leiki.