Inkasso-hornið og Tom á Pollamótinu

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir ræddi við Úlf Blandon, sérfræðing um Inkasso-deildina, og var farið yfir 10. umferðina sem nú er í gangi. Mörg áhugaverð úrslit hafa litið dagsins ljós og ungir leikmenn látið að sér kveða. Í klippunni má líka heyra spjall Elvars við Tómas Þór Þórðarson sem er staddur á Pollamótinu á Akureyri.