Heimavöllurinn: Ætlum við að dragast endalaust aftur úr?

Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:

Það er veisla á Heimavellinum að þessu sinni. Hulda Mýrdal fær þau Anítu Lísu Svansdóttur og Guðmund Guðjónsson til sín og fer yfir allt það sem skiptir máli. Þau fara yfir landsliðshópinn sem var tilkynntur á dögunum, Pepsi Max deildina, Inkasso deildina, þær bestu í umferðum 7-12, leiðina á Laugardalsvöll og miklu miklu meira.