Heimavöllurinn - Inkasso stórveisla
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Inkasso-deildin er í aðalhlutverki í nýjasta þætti Heimavallarins. Annarri umferð Inkasso deildarinnar lauk í gær og það er nóg að ræða strax í upphafi móts. Við rýnum í alla leikina. Það voru óvænt úrslit, það eru spennandi félagaskipti og við ræðum skemmtileg tilþrif svo eitthvað sé nefnt. Við förum yfir allt það helsta auk þess sem við veljum leikmenn úr hverju liði sem gætu staðið sig vel í Pepsi Max deildinni.