Heimavöllurinn - Allt um fyrstu umferð Pepsi Max
Fotbolti.net - Podcast készítő Fotbolti.net

Kategóriák:
Í nýjasta þætti Heimavallarins er farið yfir fyrstu umferðina í Pepsi Max-deild kvenna þetta árið. Leikirnir fimm eru reifaðir og áhugaverð atvik rædd. Gestir þáttarins eru þær Anna Þorsteinsdóttir og Brynja Dögg Sigurpálsdóttir en auk þess heyra Heimavallarstýrur í Daníel Geir Moritz sem var á vellinum í opnunarleiknum í Eyjum.